Category Archive: Fréttir

Ókeypis fræðslukvöld Foreldrahúss

 • (0)
 • 08
  Sep
 • Author : Ester Ingvarsdóttir Category : Fréttir

  Tags :

Foreldrahús mun í vetur bjóða upp á ókeypis fræðslukvöld fyrir foreldra og aðra áhugasama. Umfjöllunarefni verða ýmiskonar, en eiga það allt sameiginlegt að snúa að fjölskyldunni á einn eða annan hátt. Fræðslukvöldin verða í safnaðarheimili Laugarneskirkju og allir boðnir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Fyrsta fræðslukvöldið er fimmtudaginn 21. september frá kl. 20-22, en þá […]

Lesa meira

Nýr sálfræðingur í Foreldrahúsi

 • (0)
 • 16
  Aug
 • Author : Ester Ingvarsdóttir Category : Fréttir

  Tags :

Ester Ingvarsdóttir sálfræðingur hóf nýverið störf hjá Foreldrahúsi. Ester útskrifaðist með cand. psych gráðu frá Háskóla Íslands árið 2013. Fyrri störf eru meðal annars á Þroska- og hegðunarstöð, fyrst sem inntökustjóri frá árinu 2008 og sálfræðingur frá 2013. Ester hefur auk þess sinnt sálfræðiþjónustu, geiningu og meðferð í nokkrum skólum á landsbyggðinni, verið í forsvari […]

Lesa meira

Öll stjórnin endurkjörin

 • (0)
 • 18
  May
 • Author : Guðni Björnsson Category : Fréttir

  Tags :

Aðalfundur Vímulausrar æsku / Foreldrahúss var haldinn 17. maí sl. en þar voru bæði ársskýrsla og ársreikningar 2016 samþykktir.  Í kjöri til stjórnar voru allir fyrrum stjórnarmenn og situr því sama stjórnin áfram 2017 – 2018 en hana skipa nú: Berglind Gunnarsdóttir, formaður Steinunn Hrafnsdóttir Rafn Jónsson Drífa Sigurjónsdóttir og Guðlaug Þorsteinsdóttir.

Lesa meira

Skráningar á sumarnámskeið

 • (0)
 • 08
  May
 • Author : Guðni Björnsson Category : Fréttir

  Tags :

Hafin er skráning á sívinsæl sumarnámskeið samtakanna sem hefjast 12. júní nk.  Um er að ræða sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir börn 10 – 13 ára annars vegar og unglinga 14 – 16 ára hins vegar.  Skráningar eru á síðunni og til að velja námskeið vísar hnappurinn á forsíðunni beint á skráningarsíðuna.  Námskeiðin standa yfir í 3 vikur […]

Lesa meira

Aðalfundur Vímulausrar æsku – Foreldrahúss 2017

 • (0)
 • 27
  Apr
 • Author : Guðni Björnsson Category : Fréttir

  Tags :

Aðalfundur Vímulausrar æsku – Foreldrahúss verður haldinn miðvikudaginn 17. maí nk. kl 18:00. Fundurinn fer fran í Foreldrahúsi Suðurlandsbraut 50 í Reykjavík.   Hefðbundin aðalfundarstörf og kaffi á könnunni.  

Lesa meira

Ný námskeið fyrir unga foreldra að hefjast

 • (0)
 • 31
  Mar
 • Author : Guðni Björnsson Category : Fréttir

  Tags :

Nýtt námskeið fer af stað í Foreldrahúsi í apríl og þá gefst foreldrum tækifæri til að hitta aðra foreldra sem eru í sömu sporum og fá ráðgjöf og stuðning við foreldrahlutverkið í leiðinni. Umræður um uppeldi og samskipti og leiðsögn um aðferðir við lausnir á vandamálum sem koma upp í daglegu lífi. Börn og systkin eru […]

Lesa meira

Byrjun vornámskeiða frestast um nokkra daga

 • (0)
 • 20
  Jan
 • Author : Guðni Björnsson Category : Fréttir

  Tags :

Nú er komin upp sú staða að upphaf vornámskeiða sem áttu að hefjast 23. janúar frestast um nokkra daga.  Því er ennþá hægt að skrá þátttakendur á þessi námskeið HÉR og allir verða látnir vita þegar þau hefjast.  Skráningar halda því áfram í öll námskeiðin, 5. – 6. bekk, 7. bekk og 8. – 10. […]

Lesa meira

Skráningar á vorönn 2017

 • (0)
 • 14
  Dec
 • Author : Guðni Björnsson Category : Fréttir

  Tags :

Opnað hefur verið fyrir skráningar á sjálfsstyrkingarnámskeið á vorönn 2017.  Á heimasíðu Foreldrahúss er hægt að sjá hvaða námskeið eru í boði, hvenær og fyrir hverja. Fleiri námskeið verða auglýst síðar en á þessir önn verður meira í boði fyrir foreldra, börn og unglinga en oft áður.

Lesa meira

Náum áttum: Of mikið á netinu ?

 • (0)
 • 16
  Nov
 • Author : Guðni Björnsson Category : Fréttir

  Tags :

Náum áttum – morgunverðarfundur     Umræður um aukinn kvíða og svefnleysi barna og unglinga hefur leitt hugann að aukinni notkun farsíma og samfélagsmiðla.  Á þessum síðasta fundi Náum áttum á árinu var fjallað um netnokun barna og unglinga í snjalltækjum og hvernig best sé að bregðast við þeim vanda sem við blasir í nýjum […]

Lesa meira

Nýtt tímarit samtakanna komið út

 • (0)
 • 03
  Nov
 • Author : Guðni Björnsson Category : Fréttir

  Tags :

Á vegum Foreldrahúss / Vímulausrar æsku er nú hafin útgáfa á tímariti um uppeldis- og forvarnamál.  Fyrsta tölublað UPPELDI&FORVARNIR kom út í október en í því eru meðal efnis viðtal við forsetahjónin á Bessastöðum, viðtal við fyrsta formann samtakanna Boga Arnar Finnbogason, stutt yfirlit yfir 30 ára sögu samtakanna og grein frá SAMANhópnum um viðhorf […]

Lesa meira