Vímulaus Æska og fleiri félög áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu standa fyrir vakningarátaki Vika 43

  • (0)
  • 13
    Oct
  • Author : Hrafndís Tekla Category : Fréttir

    Tags :

12074727_1056402934378659_2481893846351286345_n

Forvarnarvikan í VIKU 43  verður dagana 18. – 25. október 2015 þar sem sjónum verður beint að jákvæðri sjálfsmynd og forvarnastarfi.