Skráningar á vorönn 2017

  • (0)
  • 14
    Dec
  • Author : Guðni Björnsson Category : Fréttir

    Tags :

Opnað hefur verið fyrir skráningar á sjálfsstyrkingarnámskeið á vorönn 2017.  Á heimasíðu Foreldrahúss er hægt að sjá hvaða námskeið eru í boði, hvenær og fyrir hverja. Fleiri námskeið verða auglýst síðar en á þessir önn verður meira í boði fyrir foreldra, börn og unglinga en oft áður.