Byrjun vornámskeiða frestast um nokkra daga

  • (0)
  • 20
    Jan
  • Author : Guðni Björnsson Category : Fréttir

    Tags :

Nú er komin upp sú staða að upphaf vornámskeiða sem áttu að hefjast 23. janúar frestast um nokkra daga.  Því er ennþá hægt að skrá þátttakendur á þessi námskeið HÉR og allir verða látnir vita þegar þau hefjast.  Skráningar halda því áfram í öll námskeiðin, 5. – 6. bekk, 7. bekk og 8. – 10. bekkja hópana.