Skráningar á sumarnámskeið

  • (0)
  • 8
    May
  • Author : Guðni Björnsson Category : Fréttir

    Tags :

Hafin er skráning á sívinsæl sumarnámskeið samtakanna sem hefjast 12. júní nk.  Um er að ræða sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir börn 10 – 13 ára annars vegar og unglinga 14 – 16 ára hins vegar.  Skráningar eru á síðunni og til að velja námskeið vísar hnappurinn á forsíðunni beint á skráningarsíðuna.  Námskeiðin standa yfir í 3 vikur þe í júní og eru tvisvar sinnum í viku, þrjá tíma í senn, kl. 13 – 16.