Öll stjórnin endurkjörin

  • (0)
  • 18
    May
  • Author : Guðni Björnsson Category : Fréttir

    Tags :

Aðalfundur Vímulausrar æsku / Foreldrahúss var haldinn 17. maí sl. en þar voru bæði ársskýrsla og ársreikningar 2016 samþykktir.  Í kjöri til stjórnar voru allir fyrrum stjórnarmenn og situr því sama stjórnin áfram 2017 – 2018 en hana skipa nú:
Berglind Gunnarsdóttir, formaður
Steinunn Hrafnsdóttir
Rafn Jónsson
Drífa Sigurjónsdóttir og
Guðlaug Þorsteinsdóttir.