Kynning á námskeiðum í Foreldrahúsi fyrir námsráðgjafa í grunnskólum

  • (0)
  • 26
    Aug
  • Author : Hrafndís Tekla Category : Fréttir

    Tags :

Öllum starfs- og námsráðgjöfum í grunnskólum Reykjavík og í nágrannasveitafélögum hefur verið boðið í kynningu á starfsemi Foreldrahúss.

Þar fer fram m.a. kynning á eftrifarandi námskeiðum:
• Sjálfsstyrking fyrir nemendur varðandi ástundun og líðan í skóla
• Sjálfsstyrking fyrir nemendur sem eru af erlendum uppruna
• Sjálfsstyrking fyrir nemendur með sjálfsskaðandi hegðun

Kynningin fer fram kl. 10.30-12:00 dagana 19. 20. og 28. ágúst. Suðurlandsbraut 50, 2.hæð (Bláu húsin í Skeifunni).