Þjónusta í Foreldrahúsi

Í Foreldrahúsi er boðið er uppá sálfræðiþjónustu og ráðgjöf fyrir börn og unglinga ásamt ráðgjöf og stuðning fyrir alla fjölskylduna.
Einnig eru í boði sjálfstyrkingarnámskeiðV.E.R.A.foreldrahóparSjálfsstyrking fyrir foreldra og Unglingahópar (námskeið fyrir unglinga í fíkniefnavanda).

Foreldrasíminn
Þegar daglegri starfsemi lýkur tekur Foreldrasíminn 581-1799 við, en hann er opinn allan sólarhringinn og hefur verið það sleitulaust frá stofnun samtakanna árið 1986.  Fagaðili er á vaktinni og veitir foreldrum ráðgjöf og stuðning.