Gerast félagsmaður

Vímulaus Æska – Foreldrahús eru grasrótarsamtök sem eru starfandi fyrir allt landið. Samtökin voru stofnuð 20 september 1986 og reka nú Foreldrahúsið að Suðurlandsbraut 50, 2.hæð.

Í Foreldrahúsinu er starfræk fjölskylduráðgjöf, foreldrahópar, sjálfstyrkingarnámskeið og stuðningsmeðferð.  Þegar daglegri starfsemi lýkur tekur foreldrasíminn 581-1799 við, en hann er opinn allan sólarhringinn.

Þú getur skráð þig í samtökin og greitt félagsgjaldið með þvi að smella á greiðsluhnappinn hér fyrir þeðan. Það er gert á öruggu vefsvæði Dalpay.

Árgjald er kr. 2.000,- og er félagsmönnum sendur greiðsluseðill eftir lok aðalfundar ár hvert.