Stuðningshópar

Í Foreldrahúsi eru í boði stuðningshópar fyrir bæði foreldra og unglinga.

Foreldrahóparnir hittast í Foreldrahúsinu aðra hverja viku undir handleiðslu ráðgjafa.  Einnig eru í boði sérstakir „pabba-hópar“ sem ætlaðir eru feðrum/stjúpfeðrum barna í neyslu.

 Unglingahópur er úrræði  fyrir unglinga sem hafa átt við vímuefnavanda að stríða.

Senda fyrirspurn til samtakanna