Námskeið á vegum Foreldrahúss

Samtökin sinna námskeiðahaldi og ráðgjafaþjónustu fyrir fjölskyldur sem eiga börn og unglinga í vanda.
Í áranna rás hafa samtökin boðið faglega og sérhæfða þjónustu vegna vímuefnavanda barna og unglinga en nú er þjónustan fjölbreyttari og í boði vönduð námskeið fyrir börn, unglinga og foreldra.  

Námskeið í boði:

Sjálfsstyrkingarámskeið fyrir börn og unglinga

Örnámskeið fyrir foreldra

V.E.R.A. (Virðing, Efling, Reynsla, Auður)
f
yrir fjölskyldur í vanda

Hafnarfjörður: Sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglinga