___________________________________

SJÁLFSSTYRKING FYRIR BÖRN OG UNGLINGA
  Vornámskeið 2018 hefjast vikuna 5. – 9. febrúar

*ATH þeim sem er vísað af námsráðgjöfum í Hafnarfirði skrá sig á sérstök námskeið hér fyrir neðan merkt Hafnarfjörður!

Allt fínt? 5. -6. bekkur   10 vikna námskeið (15 klst) – einu sinni í viku
Staður: Foreldrahús Suðurlandsbraut 50, 2. hæð (bláu húsin í Skeifunni).

Námskeiðstími: mánudagar 16:30 – 18:00 
Kostar 40.000. Nesti innifalið.
Skráning á námskeiðið hér

Allt fínt? 7. -8. bekkur   10 vikna námskeið (15 klst) – einu sinni í viku
Staður: Foreldrahús Suðurlandsbraut 50, 2. hæð (bláu húsin í Skeifunni).

Námskeiðstími: þriðjudagar 16:30 – 18:00
Kostar 40.000. Nesti innifalið.
Skráning á námskeiðið hér

Allt fínt? 9. -10. bekkur   10 vikna námskeið (15 klst) – einu sinni í viku
Staður: Foreldrahús Suðurlandsbraut 50, 2. hæð (bláu húsin í Skeifunni).

Námskeiðstími: þriðjudagar 18:30 – 20:00
Kostar 40.000. Nesti innifalið.
Skráning á námskeiðið hér

Lífsstíll – sjálfsstyrking fyrir ungmenni í framhaldsskólum   10 vikna námskeið (15 klst) – einu sinni í viku

Staður: Foreldrahús Suðurlandsbraut 50, 2. hæð (bláu húsin í Skeifunni).

Námskeiðstími: þriðjudagur 18:30 – 20:00
Kostar 40.000. Nesti innifalið.
Skráning á námskeiðið hér
 

 

Hafnarfjörður

Allt fínt? 5. – 6.  bekkur Hafnarfjörður   10 vikna námskeið (15 klst) – einu sinni í viku
Staður: Smyrlahraun 41 a, leikskóli við hlið Bjarkarhúss

Námskeiðstími: fimmtudagur, kl. 17:15-18:45 
Kostar 40.000. Nesti innifalið.
Skráning á námskeiðið hér
Allt fínt? 7. -8. bekkur Hafnarfjörður   10 vikna námskeið (15 klst) – einu sinni í viku
Staður: Smyrlahraun 41 a, leikskóli við hlið Bjarkarhúss
Námskeiðstími: fimmtudagur, kl. 18:45 – 20:15
Kostar 40.000. Nesti innifalið.
Skráning á námskeiðið hér
Allt fínt? 5. -6. bekkur Hafnarfjörður   10 vikna námskeið (15 klst) – einu sinni í viku
Staður:
Smyrlahraun 41 a, leikskóli við hlið Bjarkarhúss
Námskeiðstími: miðvikudagur, kl. 17:15-18:45
Kostar 40.000. Nesti innifalið.
Skráning á námskeiðið hér
  
 __________________________________________________________________________

Örnámskeið fyrir foreldra

Að ná sambandi við unglinginn

Staður: Foreldrahús
Námskeiðstími: Þriðjudagskvöld  í Apríl(dagsetning verður auglýst síðar) kl. 19:00 – 22:00 
Kostar 13.000 fyrir einstakling, 20.000 fyrir par
Skráning á námskeiðið hér