Örnámskeið fyrir foreldra

AÐ NÁ SAMBANDI VIÐ UNGLINGINN

Langar þig…:
Að bæta samskiptin á heimilinu?
Að skilja hugarheim unglingins betur?
Að mynda dýpri tengsli við unglinginn þinn?
Að verða öruggari í foreldrahlutverkinu?
Að hitta foreldra í sömu stöðu og þú?
Á þessum foreldrakvöldum fá foreldrar tækifæri til þess að tjá sig og hlusta á aðra foreldra og vinna með ýmsar áskoranir sem flestir foreldrar þurfa að takast á við þegar unglingsárin færast yfir.
Einnig verður lögð áhersla á sjálfsstyrkingu í foreldrahlutverkinu þar sem öryggi okkar hefur á áhrif á líðan og samskipti innan fjölskyldunnar. 
 
Staðsetning: Foreldrahús, Suðurlandsbraut 50, 2.hæð
Tími:  Miðvikudagskvöld frá kl. 19:00 – 22:00
             22. nóvember og 29. nóvember
Fjöldi þátttakanda: 10 -15 manns. 
Verð: 13.000 kr. fyrir einstaklinginn 
          20.000 kr.  fyrir par

Skráning HÉR.