Útgáfa

Samtökin Vímulaus æska – Foreldrahús hafa frá upphafi verið öflug í útgáfu fræðsluefnis og hafa gefið reglulega út fjölda af tímaritum og forvarnarbæklingum.

Einnig hefur verið gefið út fræðsluefni á geisladiskum og myndböndum.

Nýlega komu út tveir upplýsingabæklingar sem hægt er að nálgast í Foreldrahúsi.

Í valmyndinni hér til hægri má finna útgefið efni samtakanna.