Sumarnámskeiðið  Allt fínt? 
Sjálfsstyrking fyrir krakka sem eru að klára  4.bekk  – 7. bekk
Á námskeiðinnu verður unnið með sjálfsmyndina, samskipti og líðan í gegnum listsköpun, leiki, verkefni og spjall.
Námskeiðið hefst 12.júní og lýkur 26.júni.
Alls 15 klst – 2svar sinni í viku, 3 klukkustundir í senn.
Námskeiðstími: Þriðjudagar og fimmtudagar frá kl. 13:00 – 16:00
Staður: Foreldrahús, Suðurlandsbraut 50, 2.hæð (bláu húsin í Skeifunni).

 

 Kostar 40.000. Nesti innifalið.
Leiðbeinendur: Elísabet Lorange listmeðferðarfærðingur og Harpa Þórðardóttir MA í sálfræðiráðgjöf og HAM ráðgjafi.
 
Skráning á námskeið  hér eða í gegnum email foreldrahus@foreldrahus.is