Nýtt tímarit samtakanna komið út

Á vegum Foreldrahúss / Vímulausrar æsku er nú hafin útgáfa á tímariti um uppeldis- og forvarnamál.  Fyrsta tölublað UPPELDI&FORVARNIR kom út í október en í því eru meðal efnis viðtal við forsetahjónin á Bessastöðum, viðtal við fyrsta formann samtakanna Boga Arnar Finnbogason, stutt yfirlit yfir 30 ára sögu samtakanna og grein frá SAMANhópnum um viðhorf […]

Lesa meira

AFMÆLISMÁLÞING á Grand Hótel miðvikudaginn 26. október

Vímulaus æska voru stofnuð í Háskólabíói haustið 1986 og minnast þessara tímamóta með ýmsu hætti. Afmælismálþing var haldið á Grand Hótel miðvikudaginn 26. október nk. og var vel sótt.  Málþingið var haldið í samstarfi við Náum áttum verkefnið og þar má sjá upplýsingar um morgunverðarfundinn, dagskrá og erindi.

Lesa meira

NÁMSKEIÐ Í FORELDRAHÚSI – haust 2016 Efling sjálfsþekkingar og félagslegra tengsla barna og unglinga

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Sjálfsstyrkingarnámskeið Foreldrahúss. Megin markmið námskeiðana er að hlúa að og byggja upp: Sjálfstraust • Félagsfærni • Samskiptahæfni • Tilfinningaþroska • Sjálfsþekkingu. Námskeiðin eru ætluð börnum og unglingum á aldrinum 10 ára til 18 ára. Skráningar fara fram á vimulaus.felog.is

Lesa meira

Opnað verður fyrir skráningar á haustnámskeiðin 2016 mánudaginn 22.ágúst n.k.

Opnað verður á fyrir skráningar á 10- 12 vikna sjálfsstyrkingarnámskeið barna og unglinga í 5.- 10.bekk og framhaldsskóla þ. 22.ágúst n.k. sem munu hefjast í vikunni 12-16 sept.  

Lesa meira

Aðalfundur stjórnar samtakanna Vímulaus Æska-Foreldrahús verður haldin 26.maí n.k.

Aðalfundur stjórnar samtakanna vímulaus Æska-Foreldrahús verður haldin fimmtudaginn 26.maí kl 17:00.Hefðbundin aðalfundarstörf og kaffi á könnunni.  

Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir skráningar á sumarnámskeiðin sem hefjast 7.júni.

Sumarnámskeiðin í sjálfsstyrkingu fyrir börn sem eru að ljúka 4.- 7.bekk í vor hefjast 7.júni og standa yfir í 3 vikur. Þau fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum kl.13:00- 16:00 í Foreldrahúsi að Suðurlandsbraut 50, 2.hæð. 

Lesa meira

Páskafrí í Foreldrahúsi

Vegna páskafría í grunnskólum falla öll námskeið niður í dag þriðjudag.Sjáumst hress eftir páska :-)

Lesa meira

Enn er tekið á móti skráningum á framhaldsskólanámskeiðin sem byrja 8.febrúar n.k.

Enn er tekið á móti skráningum á framhaldsskólanámskeiðin sem byrja 8.febrúar n.k.Þau standa í 10 vikur og fara fram á mánudögum kl. 18:00-20:00.

Lesa meira

Starfsfólk Foreldrahúss þakkar fyrir ljúf samskipti á árinu og óskar ykkur gleðilega vímulausa hátíð.Lokað verður á skrifstofu Foreldrahúss fram yfir áramót.

Starfsfólk Foreldrahúss þakkar fyrir ljúf samskipti á árinu og óskar ykkur öllum gleðilega hátíð. Lokað verður á skrifstofu Foreldrahúss yfir hátíðarnar frá 22.des. – 3.janúar. Við minnum á neyðarsíma samtakanna 581 1799 sem aldrei sefur.

Lesa meira