Opnað hefur verið fyrir skráningar á námskeiðin á vorönn 2016

Opnað hefur verið fyrir skráningar á sjálfsstyrkingarnámskeiðin fyrir börn og ungmenni í 5- 10.bekk og framhaldsskóla á vorönn 2016.Námskeiðin hefjast miðjan janúar.

Lesa meira

Námskeiðin falla niður í dag vegna versnandi færðar

Skrifstofa Foreldrahúss er lokuð vegna veðurs.Námskeiðin í dag kl.15:30, kl.17:00 og 18:30 eru aflýst

Lesa meira

Aukin færni í foreldrahlutverkinu.Skráning er í fullum gangi á næsta Foreldranámskeið sem hefst 18.nóv. n.k.

Námskeiðið er ætlað öllum foreldrum barna og unglinga.Megin markmið námskeiðsins er að styrkja færni í foreldrahlutverkinu, efla vitund þeirra sem og færni til þess að skapa og viðhalda heilbrigðum og nánum tengslum við börnin sín. Þannig er verið að koma í veg fyrir og einnig grípa inn í óæskilega hegðun, m.a. áhættuhegðun og samskiptaerfiðleika milli […]

Lesa meira

Vímulaus Æska og fleiri félög áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu standa fyrir vakningarátaki Vika 43

Forvarnarvikan í VIKU 43  verður dagana 18. – 25. október 2015 þar sem sjónum verður beint að jákvæðri sjálfsmynd og forvarnastarfi.

Lesa meira

Sjálfstyrkinganámskeið fyrir börn og unglinga haust 2015.

Skráning er enn i fullum gangi hjá okkur á sjálfstyrkinganámskeiðin sem hefjast í sept.

Lesa meira

Kynning á námskeiðum í Foreldrahúsi fyrir náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum 25.sept. n.k.

Öllum starfs- og námsráðgjöfum í framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni  hefur verið boðið í kynningu á starfsemi Foreldrahúss. Þar fer fram m.a. kynning á eftrifarandi námskeiðum: • Sjálfsstyrking fyrir framhaldsnemendur varðandi ástundun og líðan í skóla • Sjálfsstyrking fyrir nemendur sem eru af erlendum uppruna • Sjálfsstyrking fyrir nemendur með sjálfsskaðandi hegðun Kynningin fer fram […]

Lesa meira

Umfjöllun um framhaldsskólanámskeiðin birtist í Mbl. 4.sept. sl.

hér má lesa greinina um námskeiðin -smellið á myndina fyrir neðan til að lesa!      

Lesa meira

Kynning á námskeiðum í Foreldrahúsi fyrir námsráðgjafa í grunnskólum

Öllum starfs- og námsráðgjöfum í grunnskólum Reykjavík og í nágrannasveitafélögum hefur verið boðið í kynningu á starfsemi Foreldrahúss. Þar fer fram m.a. kynning á eftrifarandi námskeiðum: • Sjálfsstyrking fyrir nemendur varðandi ástundun og líðan í skóla • Sjálfsstyrking fyrir nemendur sem eru af erlendum uppruna • Sjálfsstyrking fyrir nemendur með sjálfsskaðandi hegðun Kynningin fer fram […]

Lesa meira

Sterkari sjálfsmynd í skapandi umhverfi

Á sjálfstyrkingarnámskeiðum Foreldrahúss fá börn og unglingar tækifæri til að skoða samskipti, tilfinningar og tengsl sín við sitt nánasta umhverfi og tjá sig með myndlist, tónlist, orðlist, hreyfingu og leikrænni tjáningu. Viðtal við við Elísabetu Lorange kennara og listmeðferðarfræðing hjá Foreldrahúsi um námskeiðin er að finna í sérblaði Morgunblaðsins um skóla og námskeið sem kom […]

Lesa meira